Geðbrigði sigra Músíktilraunir, Hönnunarmars, Stockfish
Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram um helgina en þá léku tíu hljómsveitir í Hörpu. Það var drungapönksveitin Geðbrigði sem bar sigur úr býtum. Við ræðum við Agnesi Ósk og Ásthildi…
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.