Jólaþáttur Lestarinnar
Kristján og Lóa Björk eru komin í jólaskapið og er Lestin í dag tileinkuð jólatónlist. Tónlistarmennirnir og plötusnúðarnir Ívar Pétur og Örvar úr FM Belfast eru miklir jólalagafíklar.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson