Pattstaðan í pólitíkinni í Íran
Það hafa staðið yfir mótmæli í Íran frá því 28. desember 2025. Íranskir mótmælendur hafa verið drepnir af yfirvöldum og slökkt hefur verið á netinu, svo erfitt er að fylgjast með atburðum…

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.