Lestin

Átak í Lestinni

Þátturinn í dag er í höndum meðlima í stjórn Átaks, sem er félag fólks með þroskahömlun. Við skyggnumst inn í störf töframannsins, ræðum leiklist og tækifæri við Fúsa úr samnefndri leiksýningu, veltum fyrir okkur foreldramissi og pælum svo í EM í fótbolta.

Viðmælendur:

Lárus Blöndal Guðjónsson

Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson

Jóhann Páll Ástvaldsson

Umsjónarmenn og ritstjórn:

Atli Már Haraldsson

Helga Pálína Sigurðardóttir

Inga Hanna Jóhannesdóttir

Sveinbjörn Benedikt Eggertsson

Haukur Guðmundsson

Frumflutt

27. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,