Heimsókn Zelensky, hundamyndir, af hverju að læra íslensku?
Haukur Már Helgason rithöfundur og heimspekingur fylgdist með heimsókn Volodomirs Zelensky til Íslands í gær. Og hann spilar nokkuð hlutverk í fjórða innslaginu í pistlaröð hans um…
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson