Stríðsljósmyndarinn Lee Miller, líf og starf DJ Ötzi, vonbrigði á HM95
Við fjöllum um hinn magnaða stríðsljósmyndara Lee Miller en nýlega kom út leikin kvikmynd byggð á ævi hennar. Við ræðum Miller við þau Guðmund Ingólfsson og Lindu Ásdísardóttur.
Tónlist frá austurríska stuðboltanum DJ Ötzi hljómar nánast stöðugt á handboltavöllum heimsins. Hallveig Kristín Eiríksdóttir flytur okkur pistil um líf og störf þessa hirðtónlistarmanns handboltaheimsins.
Og meira um handbolta. Við höldum áfram að rifja um HM95 á Íslandi. Að þessu sinni rifjum við upp vonir og vonbrigði vegna gengis íslenska liðsins á mótinu.
Frumflutt
22. jan. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.