ok

Lestin

Rakel Mjöll í Dream Wife

Við hittum Rakel Mjöll Leifsdóttur, söngkonuna í hljómsveitinni Dream Wife. Hljómsveitin hefur aðsetur í London, og þó þau hafi spilað á tónleikum á Íslandi er loksins komið að því að þau haldi sína eigin. Á fimmtudaginn taka Dream Wife yfir sviðið í Iðnó og að því tilefni mælti Una Schram sér mót við Rakel Mjöll.

Við flettum aftur í bókinni Þessir djöfulsins karlar, sænskri bók eftir Andrev Walden, sem Þórdís Gísladóttir þýddi og kom út síðasta haust.

Frumflutt

25. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
LestinLestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,