Lestin

Jólaþáttur Lestarinnar

Kristján og Lóa Björk eru komin í jólaskapið og er Lestin í dag tileinkuð jólatónlist. Tónlistarmennirnir og plötusnúðarnir Ívar Pétur og Örvar úr FM Belfast eru miklir jólalagafíklar. Þeir mæta í hljóðverið með jólaplötusafnið sitt og þeyta skífum í þætti dagsins.

Frumflutt

19. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,