Tapaði vinstrið kosningunum?
Hvað þýða niðurstöður Alþingiskosninganna fyrir vinstrið? Samfylkingin fékk flest sæti á Alþingi en 9,2% atkvæða sem fóru til flokka sem teljast til vinstri urðu að engu vegna 5% reglunnar.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson