Lestin

Fredric Jameson, gott bíó og skringilegt meistaraspjall á Riff

Gunnar Theódór Eggertsson segir okkur frá þremur myndum sem hann er búinn sjá á RIFF, og hvernig honum finnst hátíðin hingað til. Við ræðum meistaraspjall með Natösju Kinski og fleira sem hefur verið áhugavert á hátíðinni.

Fredric Jameson, bókmenntafræðingur og heimspekingur, lést núna í september. Hann er þekktastur fyrir kenningar sínar um póstmódernisma. Magnús Þór Snæbjörnsson, bókmenntafræðingur, þekkir vel til verka hans.

Frumflutt

30. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,