Konungsinnar í Kísildal #8 - Þeir ætla að lifa að eilífu
Í áttunda þættinum sökkvum við okkur ofan í baráttuna gegn dauðanum sem er háð þessa dagana í Kísildalnum og mögulega í heilbrigðisráðuneyti Donalds Trump. Peter Thiel, Jeff Bezos,…
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.