Lestin

Allt er áróður, xTiktok, útvarpsskóli LungA

Hvernig birtast stjórnmálaflokkarnir á samfélagsmiðlum fyrir kosningarnar um helgina? Lóa Björk og Reynir Ólafsson, 17 ára framhaldsskólanemi, halda áfram skrolla niður Tiktok og greina pólitískt efni.

Haukur Már Helgason heldur áfram velta fyrir sér hugtakinu upplýsingaóreiða, sem hann telur reyndar bara vera annað orð yfir áróður. Hann segir undanfarinn áratug hafi hlutskipti persóna í æ auknum mæli flytja áróður á samfélagsmiðlum, ýmist fyrir tilteknum skoðunum eða einfaldlega fyrir sjálfum sér.

Við hringjum á Seyðisfjörð og fræðumst um nýja útvarpsbraut í LungA-skólanum.

Frumflutt

27. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,