Lestin

Bandaríkjaher á tónlistarhátíð, spjallmenni vill ekki hvítt fólk, Helgi lærir að kaupa skó

Nýtt spjallmenni Google, Gemini, varð óvænt bitbeini í menningarstríðinu. Ástæðan var spjallmennið virtist varla vera fært um framleiða myndir af hvítu fólki. Við reynum skilja af hverju og fáum fleiri fréttir af gervigreind.

Tónlistarhátíðin South By Southwest eða SXSW fór fram í borginni Austin í Texas um helgina sem leið, og hefur verið haldin þar árlega síðan 1987. Í ár vakti athygli fjöldi listafólks ákvað sniðganga hátíðina vegna tengsla hennar við bandaríska herinn og vopnaframleiðandann RTX (áður Raytheon), sem hefur bein tengsl við Ísraelsher.

Helgi Grímur Hermannsson hefur lengi haft þann ósið kaupa sér alltaf of stóra skó. Hann veltir fyrir sér því sem við lærðum aldrei á barnsaldri, og því sem við lærðum kannski en reyndist svo vera tóm vitleysa.

Frumflutt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,