Vatnið brennur er nýjasta skáldsaga Gunnars Theodórs Eggertssonar. Hér er á ferðinni tónlistarhrollvekja sem kannar samband tónlistar og ofbeldis, meðal annars, og er innblásinn að hluta af framsækinni sænskri þjóðlagatónlist frá áttunda áratugnum.
Hjalti Freyr Ragnarsson pistlahöfundur varð nett stressaður þegar hann las fréttir um að það ætti að banna Elvis-eftirhermur í hjónavígslum í Las Vegas.
Á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8.mars síðastliðinn var haldinn ganga og samstöðufundur fyrir Palestínu. Af því tilefni ætlum við að velta fyrir okkur hvítum feminisma. Eru konur ekki frjálsar fyrr en allar konur eru frjálsar. Sólveig Ásta Sigurðardóttir þekkir sögu þessa hugtaks.
Lagalisti:
Pugh Rogefeldt - Här Kommer Natten
Spjärnsvallet - Pojkarna
Anders Rosen & Roland Keijser - Springlek
Frumflutt
12. mars 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson