Lestin

Ósýnilegt landslag framtíðar, sjónarhorn Skúla, True Detective

Invisible Landscapes, ósýnilegt landslag, nefnist nýleg heimildamynd eftir tékkneska leikstjórann Ivo Bystřičan. Myndin byggir á vettvangsupptökum og umhverfishljóðum, og varpar fram spurningum um það sem hljóðin í kringum okkur hafa segja um framtíðina. Um er íslenskt-tékkneskt samstarfsverkefni, en einn af Íslendingunum sem tóku þátt í gerð myndarinnar er Pan Thorarensen. Hann stendur fyrir sýningu á myndinni í plötubúð Smekkleysu við Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn kemur.

Brynja Hjálmsdóttir rýnir í fjórðu þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective, sem voru stórum hluta teknir upp hér á landi.

Erna Kanema Mashinkila sendir okkur fjórða þátt úr pistlaröð sinni, Sjáumst og heyrumst, og ræðir þessu sinni við Skúla Isaaq Quase.

Frumflutt

4. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,