• 00:01:44Afþreyingargildi mannshvarfa
  • 00:27:38Heterótópía vitavarðarins
  • 00:39:11Þetta er Ízleifur

Lestin

Ízleifur, heterótópía vitavarðarins, afþreyingargildi mannshvarfa

Við ræðum við ritstjóra hlaðvarpa hér á Rúv, sem vinnur þessa dagana nýjum þáttum sem fjalla um hvarf Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni árið 2019, í samhengi við vinsældir svokallaðra True-crime hlaðvarpa. Hvernig skal gera gott hlaðvarp sem fjallar um mannshvarf? Og hvað ber varast?

Guðrún Úlfarsdóttir býr og starfar í húsi sem er lífsbjörg fólks sem hún mun aldrei hitta; hún er vitavörður.

Á dögunum kom út fyrsta sólóplata Ízleifs, en hann hefur verið afkastamikill pródúser í hipphopp senunni um nokkurra ára skeið. Við hringjum til Berlínar og skyggnumst bak við tjöldin hjá Ízleifi.

Lagalisti:

Mukka - Sunday Solo Volume 3

Elori Saxl - Moss II

Uriel Villalobos - Tloque Nahuaque

Ízleifur - 10 Djöflar

Ízleifur - Og hvað?

Ízleifur - Síminn dauður

Ízleifur, GDRN - Ekki bíða

Ízleifur - Þegar allir eru farnir

Ízleifur, Daniil - Bossed Up

Frumflutt

19. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,