• 00:01:31Damo Suzuki & CAN
  • 00:23:41Besti leikari í aðalhlutverki
  • 00:37:31Football Manager

Lestin

Football Manager, Damo Suzuki og CAN, Besti leikari í aðalhlutverki

Japanski tónlistarmaðurinn Damo Suzuki féll frá á dögunum, 74 ára aldri, en hann var líklega þekktastur sem söngvari hinnar áhrifamiklu þýsku súrkálsrokksveitar CAN á fyrri hluta áttunda áratugarins. Magnús Tryggvason Eliassen lék á tónleikum með Suzuki í Reykjavík árið 2012.

Á næstunni mun Pálmi Freyr Hauksson fara yfir tilnefnda í helstu verðlaunaflokkum Óskarsverðlaunanna. Í dag skoðar hann flokkinn Besti leikari í aðalhlutverki.

Football Manager er afar vinsæll tölvuleikur og ekki alls ólíklegt fótboltaaðdáandi í lífi þínu spili hann, jafnvel mjög mikið. Orri Fannar Þórisson er ötull spilari leiksins, og komst í fréttir á dögunum eftir hann var ráðinn sem þjálfari Knattspyrnufélags Vesturbæjar.

Lagalisti:

CAN - Vitamin C

CAN - Father Cannot Yell

CAN - Mushroom

CAN - Paperhouse

CAN - Vitamin C

CAN - Peking O

CAN - Spoon

Damo Suzuki & Black Midi Live at the Windmill Brixton

Sucks to be you, Nigel - Splitta G-inu

Spilverk þjóðanna - Orðin tóm

Frumflutt

14. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,