• 00:02:11Bestu plötur ársins
  • 00:20:47Internetið sem framlenging hugans
  • 00:33:04Nótt við Sundhnúksgíga

Lestin

Bestu plötur ársins, internet-heilinn, nótt við eldgosið

Í Lestinni í dag ætlum við rýna í plötur ársins samkvæmd vefsíðunni Album of the year punktur org. Heyra hvaða plötur skora hæst á listum gagnrýnenda og tónlistartímarita.

Við fáum pistil frá Sigríði Þóru Flygenring, listamanni. Hún er pæla í internetinu, eða kóngulóarvefnum, og velta því fyrir sér hvort internetið mögulega einhverskonar framlenging á heilunum okkar.

Undir lok þáttar sláumst við svo í för með Önnu Marsibil Clausen, ritstjóra hlaðvarpa hjá RÚV, en hún eyddi nóttinni með fréttastofu RÚV við gosstöðvarnar, nóttina sem eldgosið hófst við Sundhnúgsgíga. Innslagið er hluti af hlaðvarpsþáttaröðinni Grindavík sem er aðgengileg á spilara á RÚV.

Frumflutt

20. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,