Heimskviður

200 - Hringferð um heiminn í afmælisþætti

Í þessum tvöhundruðasta þætti Heimskviða förum við í heimsreisu. Förum hringferð um heimin með öllum góðkunningjum þáttarins og fáum heyra áhugaverðar fréttir og sögur utan úr heimi. Hnefaleikar gegn sjálfsvígum, bönnuðu bækurnar í Bandaríkjunum, ferfætti aðstoðarborgastjórinn í Lviv, uppgangur satanista í Chile og Idol-stjarnan frá Gaza eru meðal þeirra fjölmörgu sem koma við sögu í þættinum.

Frumflutt

23. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,