Heimskviður

Sumar-Heimskviður / Líf í geimnum og mannát

Við fjöllum um það sem gerist úti í heimi í þessum þætti alla jafna en ætlum seilast aðeins lengra í upphafi þáttar. Nánar tiltekið út í geim. Geimrannsóknarstofnun Bandaríkjanna - NASA - vill breyta umræðu um fljúgandi furðuhluti og færa á hærra plan. Nær vísindum og frá æsingu og samsæriskenningum. Og liður í því er einmitt hætta kalla þessi óþekktu fyrirbæri fljúgandi furðuhluti. Ólöf Ragnarsdóttir spurði, er sannleikurinn þarna úti.

Mannát hefur, kannski ótrúlegt en satt, komið við sögu í Heimskviðum allavega tvisvar. ætlum við rifja upp umfjöllun Dagnýjar Huldu frá því í vetur, og kannski alveg óhætt vara við lýsingum í pistlinum hér á eftir. Í vetur var leikritið Kannibalen sýnt hér landi, en það er byggt á sönnum atburðum. Í stuttu máli fjallar það um mann sem langar til borða annan mann og kemst í kynni við mann sem vill láta borða sig. Þrátt fyrir það ekkert blóð í leikritinu þá eru lýsingarnar í því svo ítarlegar á frumsýningu verksins í Danmörku ældi áhorfandi og hér á landi féll einn í yfirlið. En sem fyrr segir þá er þetta saga sem gerðist í raun og veru og það fyrir ekki svo löngu.

Frumflutt

29. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,