213 - Vafasamir viðskiptahættir Nestlé og ástin á gervigreindaröld
Í þættinum í dag fjöllum við um vafasama viðskiptahætti svissneska fyrirtækisins Nestlé með ungbarnavörur, bæði í nútíð og fortíð. Fyrirtækið framleiðir meðal annars KitKat-súkkulaðið,…