Heimskviður

Sumar-Heimskviður / Ágangur ferðamanna á Tenerife og í Feneyjum

Það var mótmælt hressilega á Tenerife í vor. Íbúar eyjunnar vinsælu eru orðnir langþreyttir á áhrifum ferðamannastraumsins þangað. Dagný Hulda Erlendsdóttir fór með okkur til Tene.

Annar staður sem ferðmennskan hefur haft gríðarleg áhrif á eru Feneyjar.Borgaryfirvöld í Feneyjum byrjuðu í ár rukka ferðamenn fyrir koma til borgarinnar. Þar hefur íbúum fækkað hratt síðustu áratugi á meðan ferðamönnum sem koma til borgarinnar bara fjölgar. En það þarf finna milliveg því margir íbúar lifi á ferðaþjónustunni, og án hennar myndi harðna á dalnum í Feneyjum og fleiri vinsælum ferðamannastöðum um allan heim. Bjarni Pétur Jónsson skoðaði málið.

Frumflutt

22. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,