211 - Project 2025 og fallandi fæðingartíðni í Kína
Project 2025 var mikið í umræðunni í kringum forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fyrir áramót. Það er einskonar stefnuskrá næsta íhaldssama forseta. Donald Trump sagðist vita af stefnuskránni…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.