215 - Stríðshrjáð svæði - Úkraína og Sýrland
Stríðið í Sýrlandi tók snöggan endi eftir tæplega 14 ár í byrjun desember. Eftir situr þjóð í sárum, helmingurinn á flótta og heil kynslóð sem ólst upp við borgarastríð. Þótt síðustu…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.