• 00:04:30Fugl dagsins
  • 00:14:04Brynjar Karl Sigurðsson - skorar á stjórnvöld
  • 00:34:45Rökkvi og Valborg - 10 ára dýrasérfræðingur

Sumarmál

Brynjar Karl Sigurðsson, dýraspil Rökkva Þórs og fuglinn

Brynjar Karl Sigurðsson, körfboltaþjálfari og stofnandi körfuboltaliðsins Aþenu, sem hefur verið staðsett í póstnúmeri 111, Austurbergi í Efra Breiðholti, telur börn af erlendum uppruna ekki sitja við sama borð og íslensk börn þegar kemur íþróttaiðkun. Það mikil áskorun takast á við málaflokkinn og hann kallar eftir viðbrögðum hjá hinu opinbera til hlúa betur þeim börnum sem vilja stunda íþróttir. Brynjar kom í þáttinn og ræddi við okkur um þetta í dag.

Við fræddumst svo um nýtt vísindalegt spil um dýraríkið bæði fyrir unga og aldna. Frumkvöðull og hugmyndasmiður spilsins er ekki nema 10 ára og hann með sönnu kalla dýrasérfræðing. Í spilinu er alls konar fróðleikur um dýr og tölulegar staðreyndir sem fjölskyldur geta skemmt sér yfir saman, keppt í á margvíslegan hátt og fræðst í leiðinni um dýrin. Rökkvi Þór kom ásamt móður sinni, Valborgu Sturludóttur, í þáttinn í dag og þau sögðu okkur frá spilinu og hvernig það kom til.

Svo var auðvitað fugl dagsins á sínum stað.

Tónlist í þættinum:

Vísur Vansenda-Rósu / Ylja (Jón Ásgeirsson, texti Rósa Guðmundsdóttir (Skáld Rósa)

Smashed birds / Sóley Stefánsdóttir (Sóley Stefánsdóttir)

Aftur heim til þín / Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Lay Low (Baldur Hjörleifsson og Jónína Guðrún Eysteinsdóttir sömdu lag og texta)

Tíu dropar / Moses Hightower (Moses Hightower, texti Andri Ólafsson og Steingrímur Karl Teague)

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG HELGA ARNARDÓTTIR

Frumflutt

10. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,