• 00:03:08Fugl dagsins
  • 00:09:42Ferðasaga Guðrúnar og Veru til Albaníu

Sumarmál

Albaníureisa Veru og Guðrúnar, fugl dagsins

Við heyrum ferðasögu mæðgnanna Guðrúnar Gísladóttur, leikkonu, og Veru Illugadóttur, dagskrárgerðarmanns, en þær fóru í vor í langþráða reisu til Albaníu. Þær komu víða við, fóru á æskuslóðir rithöfundarins heimsþekkta, Ismails Kadare, og einræðisherrans Envers Hoxha, kynntust sveitum og borgum, umferðarmenningu og mannlífi.

Svo var fugl dagsins á sínum stað.

Tónlist í þættinum:

Á Mallorca South River Band (Ólafur Þórðarson og texti Helgi Þór Ingason)

Pavarësia - Ilir Shaqiri

Lulja E Kosharës - Ilir Shaqiri

M'fal - Don Xhoni

Sveitin mín - Haukur Morthens (Jóhann Helgason)

Frumflutt

5. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,