Sumarmál

Grasrótarhreyfingin Arkitektúruppreisnin á Íslandi, Veganestið um þjóðgönguleiðir

Grasrótarhreyfing, sem kallar sig á Facebook, Arkitektúruppreisnin á Íslandi - Byggjum fallegt aftur, hefur verið sækja í sig veðrið síðustu mánuði með gagnrýni á byggingastíl nýbygginga á Íslandi og kallar eftir umræðu um leitað verði aftur í upprunann og byggðar verði fallegri og vandaðri byggingar en gert hefur verið síðustu ár. Arkitektúruppreisnin á Íslandi tengist sambærilegum erlendum samtökum sem eru hreyfiafl í samfélögum og víða í Evrópu. Þórhallur Bjarni Björnsson verðandi nemi í arkitektúr og Snædís Traustadóttir húsasmíðameistari standa meðal annarra fyrir þessari umræðu og komu í þáttinn í dag.

Páll Ásgeir Ásgeirsson, útivistarfrömuður og leiðsögumaður, kom með Veganesti vikunnar í dag og fjallaði í dag um gamlar þjóðleiðir sem gaman er ganga.

Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum í dag:

Mannakorn - Daglega fer mér fram.

Sade - Smooth operator.

McLachlan, Sarah - Blackbird

UMSJÓN HELGA ARNARDÓTTIR OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

27. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,