• 00:04:51Fugl dagsins
  • 00:09:40Ferðasagan-Líffræðinemar úr HÍ-Madagaskar

Sumarmál

Ferðasaga á föstudegi: Ævintýraleg ferð líffræðinema til Madagaskar, fugl dagsins

Fugl dagsins.

Og svo er það ferðasagan. Í sumar fór hópur líffræðinema við Háskóla Ísland til Madagaskar, fóru víða og könnuðu en þessi fjórða stærsta eyja heims sem er í Indlandshafi úti fyrir austurströnd Afríku, er þekkt fyrir einstaka líffræðilega fjölbreytni - enda verið einangruð lengi. Þau Leyla Kudari, Snorri Björn Magnússon og Nína Guðrún Baldursdóttir er varla komin niður á jörðina eftir ferðalagið og ætla segja okkur frá því.

Tónlist:

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Karl orgeltríó, Ragnar Bjarnason - Allt í fína.

Beatles, The - Blackbird.

Frumflutt

21. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,