Sumarmál

Ferðasaga Tómasar R Einarssonar og fugl dagsins

Við bjóðum uppá ferðasögu í Sumarmálum á föstudögum í sumar og í dag var það tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Tómas R Einarsson sem sagði okkur frá Kúbu en hann hefur farið 17 sinnum þangað.

Það hefur ýmislegt breyst á Kúbu á þessum 17 árum og ekki allt til hins betra en tónlistin er á sínum stað, tónlistin sem heillaði Tómas uppúr skónum á sínum tíma og varð til þess hann fór margar ferðir með íslenskt tónlistarfólk þangað og hljóðritaði nokkrar plötur.

Fugl dagsins var svo á sínum stað.

Tónlist í þættinum:

Spjallað við bændur - Tómas R. Einarsson og hljómsveit

Bye, bye Blackbird. - Kristjana Stefánsdóttir, Agnar Már Magnússon

Bubbi Morthens - Sól bros þín.

Frumflutt

28. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,