• 00:05:20Fugl dagsins
  • 00:15:49Una Sighvatsdóttir - ferðasaga frá Georgíu
  • 00:33:16Una Sighvatsd. - seinni hluti ferðasögu

Sumarmál

Una Sighvats í Georgíu og fugl dagsins

Una Sighvatsdóttir, sérstakur ráðgjafi á skrifstofu forseta Íslands, kom til okkar í dag og sagði okkur ferðasögu vikunnar. En hún gegndi stöðu sérfræðings í samskiptamálum fyrir Nato og dvaldi í borginni í Tblisi í Georgíu í tvö ár. Á meðan hún dvaldi þar einsetti hún sér þaulkanna landið í frítíma sínum og sagði okkur eftirminnilega sögu af því þegar hún ferðaðist 250 kílómetra leið á hesti sem tók nokkra daga, yfir afskekkt fjallahéruð Georgíu, þar sem hópurinn svaf í frumstæðum tjöldum við frostmark á nóttunni, gekk þverhnípt fjallendi á daginn, veiddi sér fisk til matar, og borðaði ber og aðrar plöntur sem urðu á vegi þeirra. Una segir landið Georgíu vera töfrum líkast, þar mikil og forn menning, maturinn hreinlega eins og litríkur aldingarður og landslagið stórkostlegt .

Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum:

Græna byltingin / Spilverk þjóðanna (Spilverk þjóðanna)

Manstu eftir mér / Ragnhildur Gísladóttir og Egill Ólafsson (Ragnhildur Gísladóttir, texti Þórður Árnason)

Ra Lamazia Tusheti / Tamta Mandzulashvili (þjóðlag)

Wonderful Life / Katie Melua (Colin Vearncombe)

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG HELGA ARNARDÓTTIR

Frumflutt

12. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,