Lesandi vikunnar

Valgerður Garðarsdóttir

Og lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Valgerður Garðarsdóttir forstöðumaður námsvers Menntaskólans við Hamrahlíð. Við fáum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Valgerður sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum:

Vonin, akkeri fyrir sálina. Kjarnyrðabók e. sr. Þorvald Víðisson.

Valskan. Skáldsaga byggð á heimildum um formóður höfundar sem uppi var á síðari hluta 18. aldar. Eftir Nönnu Rögnvaldsdóttur.

Engan þarf öfunda, daglegt líf í Norður Kóreu. Barbara Demick bandarískur blaðamaður skrifaði bókina eftir samtöl við fólk sem flúið hafði frá N-Kóreu til S-Kóreu. Elín Guðmundsdóttir þýddi.

Kjörbúðarkonan e. Sayaka Murtata, Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi.

Bækur sem kveiktu lestraráhuga Valgerðar í æsku.

Pabbi, mamma, börn og bíll, og framhald hennar e. Anne-Cath Vestly.

Frumflutt

23. mars 2024

Aðgengilegt til

24. mars 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,