Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Rósa Guðný Arnardóttir, háskólanemi og crossfit þjálfari. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Rósa talaði um eftirfarandi bækur og höfunda: