Lesandi vikunnar

Rósa Guðný

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Rósa Guðný Arnardóttir, háskólanemi og crossfit þjálfari. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Rósa talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Dune e. Frank Herbert

Recursion eftir Blake Crouch,

Dark Matters e. Blake Crouch

Utopia for Realists e. Rutger Bregman

Eclipse e. Stephanie Meyer

Svar við bréfi Helgu e. Bergsvein Birgisson

Frumflutt

8. júní 2024

Aðgengilegt til

9. júní 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,