ok

Lesandi vikunnar

Margrét Adamsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Margrét Adamsdóttir fréttamaður. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Margrét talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Patriot e. Alexei Navalny

Yellowface e. R.F. Kuang

Sapiens e. Yuval Noah Harari

Orbital e. Samantha Harvey

Into the wild e. Jon Krakauer

La peste e. Alexandre Camus

Out of Africa e. Karen Blixen

Frumflutt

30. mars 2025

Aðgengilegt til

30. mars 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,