Svo var það lesandi vikunnar sem í þetta sinn var María Anna Þorsteinsdóttir, íslenskufræðingur, en hún var íslenskukennari, prófarkalesari, handritagrúskari og útgefandi. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. María Anna talaði um eftirfarandi bækur og höfunda: