Lesandi vikunnar

Guðjón Friðriksson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur. Hann sendi frá sér tvær stórar og miklar bækur á síðasta ári. Annars vegar Rauði krossinn á Íslandi - hundrað ára saga og hins vegar Börn í Reykjavík. Við spurðum hann aðeins út í þessar bækur og fengum svo auðvitað vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Guðjón talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Móðurást e. Kristínu Ómarsdóttur

Himintungl yfir heimsins ystu brún e. Jón Kalman Stefánsson

Jörundur hundadagakonungur e. Sarah Bakewell

Sögur Jóns Trausta, t.d. Anna frá Stóruborg, Sögur úr Skaftáreldum

Frumflutt

26. jan. 2025

Aðgengilegt til

26. jan. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,