ok

Lesandi vikunnar

Tanja Rasmussen

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Tanja Rasmussen frásagnafræðingur og bóksali. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tanja talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Limits to Growth e. Donellu Meadows o.fl.

Mikilvægt rusl e. Halldór Armand

Moldin heit e. Birgittu Björgu Guðmarsdóttur

Eldri konur e. Evu Rún Snorradóttur

Jólabókarleitin e. Jenny Colgan

Twilight serían e. Stephenie Meyer

Sjálfstætt fólk e. Halldór Laxness

Frumflutt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

8. des. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,