Lesandi vikunnar

Andrea Diljá Edwinsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Andrea Diljá Edwinsdóttir meistaranemi í þjóðfræði. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Andrea talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

All Fours e. Miranda July

Dalalíf e. Guðrún frá Lundi

Aðventa e. Gunnar Gunnarsson

Surfacing e. Margaret Atwood

The Year of Magical Thinking e. Joan Didion

Úr djúpunum e. Oscar Wilde

Frumflutt

12. jan. 2025

Aðgengilegt til

12. jan. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,