Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var leikarinn, söngvarinn og leiðsögumaðurinn Örn Árnason. Hann þarf auðvitað vart að kynna eftir öll árin í Spaugstofunni, sem Afi á Stöð 2 og svo auðvitað allt annað sem hann hefur leikið á sviði og fyrir framan myndavélarnar. Ég man þá tíð er nafn á tónleikum þar sem hann og Jónas Þórir píanóleikari munu spila og syngja lög sem allir þekkja í Salnum í Kópavogi. En auðvitað sagði hann okkur frá því hvaða bækur hann hefur verið að lesa udnanfarið. Örn talaði um eftirfarandi bækur og höfunda: