Lesandi vikunnar

Signý Pálsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Signý Pálsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri menningarmála Reykjavíkurborgar, Signý sagði okkur frá því hvað hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Signý talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

The Covenant of Water e. Abraham Verghese

Fátækt fólk, Baráttan um brauðið og Fyrir sunnan, allar e. Tryggva Emilsson

Þetta rauða það er ástin, e. Rögnu Sigurðardóttur

Biblían

Salka Valka e. Halldór Laxness

Laxdæla og Íslendingasögurnar

Frumflutt

21. sept. 2024

Aðgengilegt til

22. sept. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,