Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Signý Pálsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri menningarmála Reykjavíkurborgar, Signý sagði okkur frá því hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Signý talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
The Covenant of Water e. Abraham Verghese
Fátækt fólk, Baráttan um brauðið og Fyrir sunnan, allar e. Tryggva Emilsson