Lesandi vikunnar

Gísli Einarsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Gísli Einarsson sjónvarpsmaður með meiru. Við þekkjum hann auðvitað úr Landanum og fjölda annarra sjónvarspþátta, en í dag stökk hann inn með skömmum fyrirvara til segja okkur frá því hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Gísli talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Tálknfirðingur BA e. Ólaf Svein Jóhannesson

Einmanna e. Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur

Þjóðsögur Jóns Árnasonar - ritröðin öll

Kóngulóin e. Lars Kepler

Hundrað kvæði e. Þórarinn Eldjárn

Snorri Sturluson og Jón Trausti.

Frumflutt

4. maí 2024

Aðgengilegt til

5. maí 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,