Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður og fréttaþulur á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Margrét talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Kletturinn e. Sverri Norland
Náttúrulögmálin e. Eirík Örn Norðdal
Seek you – A Journey Through American Loneliness e. Kirsten Radke