Lesandi vikunnar

Margrét Helga Erlingsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður og fréttaþulur á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Margrét talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Kletturinn e. Sverri Norland

Náttúrulögmálin e. Eirík Örn Norðdal

Seek you A Journey Through American Loneliness e. Kirsten Radke

Moments of Being e. Virginia Wolf

Frumflutt

13. apríl 2024

Aðgengilegt til

14. apríl 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,