Lesandi vikunnar

Ágúst Páll Óskarsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var það Ágúst Páll Óskarsson, hann er nemi á þriðja ári í Kvennó og vinnur á bókasafni Mosfellsbæjar. Við fengum vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Ágúst talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Don Kíkóti e. Cervantes

Nature e. Ralph Waldo Emerson

The Gay Science e. Friedrich Nietzsche

The Crucible e. Arthur Miller

Søren Kierkegaard

Dostojevski

Frumflutt

21. des. 2024

Aðgengilegt til

24. des. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,