Lesandi vikunnar

Soffía Karlsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Soffía Karlsdóttir, leikkona og söngkona. Hún mun ásamt hljómsveit, í tilefni af 40 ára útgáfuafmælis plötu Bubba Morthens, Kona, flytja hana í heild á tónleikum á tónleikum um næstu helgi, auk þekktra laga eftir Leonard Cohen. En hún sagði okkur auðvitað frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Soffía talaði um eftirtaldar bækur og höfunda:

Sögur úr Síðunni e. Böðvar Guðmundsson

Ljóð Leonard Cohen

Ljóð Káinn

Hýbýli vindanna og Lífsins Tré e. Böðvar Guðmunds

Fátækt fólk e. Tryggvi Emils

Selur kemur í heimsókn e. Deitch og Hlavatý

Sigrún fer á sjúkrahús e. Njörð P. Njarðvík

Páll Vilhjálmsson e. Guðrún Helgadóttir

Pollyanna e.Eleanor H. Porter

Frumflutt

5. okt. 2024

Aðgengilegt til

6. okt. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,