Lesandi vikunnar

Bergrún Andradóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Bergrún Andradóttir, skrifstofustýra hjá Samtökunum 78. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Bergrún talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Bath Haus e. P.J. Vernon

Inverse Cowgirl e. Alicia Roth Weigel

One Last Stop e. Casey McQuiston

Girls Can Kiss Now e. Jill Gutowitz

Light from Uncommon Stars e. Ryka Aoki

Mávahlátur e. Kristínu Marju Baldursdóttur

Frumflutt

20. apríl 2024

Aðgengilegt til

21. apríl 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,