Lesandi vikunnar

Jens Pétur Kjærnested

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Jens Pétur Kjærnested, íslenskufræðingur og íslenskukennari. Við fengum vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Jens Pétur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

The Empusium (A Health Resort Horror Story) e. Olgu Tokarczuk

Grief is the Thing with Feathers e. Max Porter

Os Meses os Dias, Um a Um. (Mánuður, Dagar, hver á eftir öðrum) e. Eugénio de Andrade

Undir Eplatrénu e. Olav H. Hauge

Skýin eru skuggar e. Jon Fosse

Gleðileikurinn guðdómlegi e. Dante Alighieri og ævisögu Dante sem heitir Dante: a Life e. Alessandro Barbero

Dantes Bone´s e. Gay Raffa

þýðingar (og endurútgáfur) Guðbergs Bergssonar á bókmenntum spænskumælandi landa

Ingibjörg Haralds og þýðingar hennar úr rússnesku

Friðrik Rafnsson og Milan Kundera

Pétur Gunnars og Madame Bovary

Mánasteinn e. Sjón

Frumflutt

2. nóv. 2024

Aðgengilegt til

3. nóv. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,