Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var það Kamilla Kjerúlf lögfræðingur, barnabókarithöfundur og saksóknarfulltrúi hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Kamilla talaði um eftirfarandi bækur og höfunda: