Lesandi vikunnar

Kamilla Kjerúlf

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var það Kamilla Kjerúlf lögfræðingur, barnabókarithöfundur og saksóknarfulltrúi hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Kamilla talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Undir yfirborðinu e. Freida McFadden

Þú sérð mig ekki e. Evu Björg Ægisdóttur

DJ Bambi e. Auði Övu Ólafsdóttur

Sjö systur e. Lucinda Riley

Harry Potter bækurnar e. JK Rowling

Ungfrú Ísland e. Auði Övu Ólafsdóttur

The Hunger Games serían e. Suzanne Collins

Frumflutt

18. maí 2024

Aðgengilegt til

18. maí 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,