Lesandi vikunnar

Dóra Björg Árnadóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var svo Dóra Björg Árnadóttir sérfræðingur hjá alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Við fengum vita hvað hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafi haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Dóra Björg talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Piranesi e. Susanna Clarke

Hamnet e. Maggie O'Farrell

Gamache serían e. Louise Penny

The Thursday Murder Club e. Richard Osman

DaVinci Code e. Dan Brown

The Murder of Roger Ackroyd e. Agatha Christie

Dóra nefndi einnig Guðrúnu Helgadóttur, Astrid Lindgren, Harry Potter bækurnar og Twilight bókaröðina.

Frumflutt

25. maí 2024

Aðgengilegt til

26. maí 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,