Lesandi vikunnar

Ástrós Hind Rúnarsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Ástrós Hind Rúnarsdóttir, bókmenntafræðingur og sviðslistakona. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ástrós talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Intermezzo e. Sally Rooney,

Just Kids e. Patti Smith,

The Empty Space e. Peter Brook,

Sporðdrekar e. Dag Hjartarson.

Guðrún Eva Mínervudóttir,

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum,

A Room of One's Own e. Virginia Woolf

Frumflutt

24. nóv. 2024

Aðgengilegt til

24. nóv. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,