Lesandi vikunnar

Birgitta Björg Guðmarsdóttir

Lesandi vikunnar hélt áfram í Mannlega þættinum, en á mánudögum höldum við áfram áhugaverða einstaklinga til þess deila með okkur bókum og höfundum sem þau hafa verið lesa og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á í gegnum tíðina. Lesandi vikunnar í dag var Birgitta Björg Guðmarsdóttir, rithöfundur og tónlistarkona, en hún hefur lokið við sína aðra bók sem kemur út síðar í haust. Birgitta sagði okkur frá nýju bókinni og því sem hún hefur verið lesa. Hún talaði um eftirfarandi bækur:

Prophet Song e. Paul Lynch

Heaven e. Mieko Kawakami

Orlandó e. Virginíu Woolf

The Argonauts eftir Maggie Nelson

God bless you Mr. Rosewater e. Kurt Vonnegut

Milkman e. Anna Burns

Frumflutt

7. sept. 2024

Aðgengilegt til

8. sept. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,