Lesandi vikunnar

Sunneva Thomsen

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sunneva Thomsen, en hún starfar við kvikmyndagerð auk þess vera í listnámi. Hún ætlar segja okkur frá því hvað hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Sunneva talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Dune e. Frank Herbert

In the Dream House e. Carmen Maria Machado

Boulder e. Eva Baltasar

Ein til frásagnar e. Immaculee Ilibagiza

Jane Eyre e. Charlotte Bronte

Frumflutt

14. sept. 2024

Aðgengilegt til

15. sept. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,